18. Smalaskálaskjól

Norðvestan undir Smalaskálahæð er Smalaskálaskúti, hellir, sem fé lá inni í. Þar var skógarhrísla stór, sem óx fyrir hellismunnann. Hér má sjá dæmigert fjárskjól í Hraununum; hlaðið fyrir skúta, venjulega í skjóli fyrir austanáttinni, og síðan reft yfir. Nú er þakið fallið, en eftir standa hleðslurnar á skjólgóðum stað.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband