13. Markhelluhóll
27.6.2007 | 12:19
Á Markastein (Markhelluhól/Markhellu) eru klappaðir bókstafir; ÓTTA - STR - KRYSU. Áletrunin á að undirstrika landamerki jarðanna Óttarsstaða, Straums og Krýsuvíkur. Landamerkjabréf milli Óttarstaða og Hvassahrauns, sem var ritað 1890 og undirritað vegna Óttarstaða, Hvassahrauns og Krýsuvíkur, kveður hins vegar á um að Markhelluhóll hafi verið rétt suðvestan við Búðarvatnsstæðið, sem er þarna norðvestan við fyrrgreinda Markhellu. Áletrunin á Markhellu var ekki alltaf þrætulaus, ekki frekar en önnur landamerki.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.