2. Kershellir

Að sögn Friðþófs á Setbergi er Kershellir nafnið á fyrrum selshelli Setbergsmanna. Afi hans, Jóhannes, notaði hellinn sem fjárhús eftir aldarmótin 1900 uns hann byggði fjárhús uppi á Húsatúni.  Ofan við Kershelli er Hvatshellir í stóru jarðfalli. Hann opnaðist í jarðskjálfta á 19. öld. Kers­hellir, sem er á landamerkjum er tvískiptur; nyrðri helmingurinn tilheyrði Setbergi og sá syðri Hamarskoti. Hellirinn hefur stundum verið nefndur Ketshellir.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband