1. Gráhella

Gráhella er klettaborg í austanverðu Gráhelluhrauni. Um hana sunnanverða liggja landamerki Setbergs. Tóft er norðvestan undir hellunni. Friðþófur Einarsson á Setbergi segir líklegt að tóftin hafi fyrrum verið fjárhús að hluta, annað hvort frá Setbergi eða kotbýlunum við Stekkjarhraun.

Gráhella er stutt frá reiðstíg.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband