Nýtt myndakort í ár

Nýtt myndakort frá Samsýn verður notað við gerð ratleikskortsins í ár. Þetta gefur þátttakendum mun betri tækifæri á að átta sig á aðstæðum og þannig nýtist kortið við alla almenna útivist í upplandi Hafnarfjarðar. Þetta hefur tafið aðeins upphaf leiksins en búist er við að hann verði tilbúinn eftir um vikutíma. Fylgist með.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sæl

Fór núna í dag 28 júní með eiganda minn að leita að no 27. Í vísbendingu stendur NA við Stak,,  þrammaði með kallinn út um allt, fann ekkert NA meginn, en stjarnan á kortinu er meira í suður en norðan meginn..  en það er ekkert annað að gera en að fara aftur.

takk fyrir gott framtak.

Tinni. 

Tinni Garpsson (IP-tala skráð) 28.6.2008 kl. 17:18

2 Smámynd: Hönnunarhúsið ehf.

Sæll, hárrétt hjá þér, aulaleg villa, Stjanan er á rétum stað. Sunnan (SA) við Stak. Beðist er afsökunar á þessu.

Hönnunarhúsið ehf. , 29.6.2008 kl. 11:56

3 identicon

Góðan dag

Mér finnst erfitt að greina á milli akvega og gönguslóða á kortinu. Annars líst mér ágætlega á kortið.

Kveðja,
Hulda

Hulda (IP-tala skráð) 28.7.2008 kl. 15:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband