24 Riddari - undir móbergsklettum

Riddari nefnist klettur ofarlega austan í Helgafelli en norðan hans má sjá gatklett hátt upp í hlíðinni. Riddari átti sér tvo bræður, hraunkletta við Stóra-Lambhaga sem voru mið af sjó, á suðaustanverðri Brunabrúninni skammt ofan við Straumsvík en þeir hafa verið eyðilagðir.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband