20 Þvottaklettar - milli steina

Þvottaklettar eru í fjörunni utan við golfvöllinn í Hvaleyrarhrauni. Undan klettunum rennur tært vatn sem notað var til þvotta á meðan búið var á Hvaleyri. Meðfram fjörunni er göngustígur og þarna má sjá brimskafla berja klettana, sennilega fallegast brim á Stór Hafnarfjarðarsvæðinu.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

6 leituðu á flóði á sunnudag, lengi og vandlega, án árangurs.

Gaman væri að heyra frá þeim sem hafa fundið spjaldið.

Kveðja Ingibjörg

ingibjörg (IP-tala skráð) 1.7.2008 kl. 13:13

2 Smámynd: Hönnunarhúsið ehf.

Sæl, er að úbúa nýtt spjald. Fór á staðinn í gærkvöldi, spjaldið hefur verið fjarlægt. Verður komið upp í kvöld. kv. Guðni

Hönnunarhúsið ehf. , 1.7.2008 kl. 13:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband