6 Selhraun - bak við stein austan við trönur
25.6.2008 | 15:39
Fiskþurrkun á trönum er enn stunduð í hraununum snemmsumars. Nú er mest þurrkað af hausum og beinagörðum fiska sem hafa verið flakaðir en í þeim leynast enn mikil næringarefni. Í Hafnarfirði var fiskur áður þurrkaður á fiskreitum, þá að jafnaði útflattur. Á fisktrönum var fiskurinn hengdur upp og búin til skreið sem var eftirsótt, sérstaklega í ýmsum Afríkuríkjum.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.