5 Vatnshlíð - við vörðu
25.6.2008 | 15:39
Vatnshlíð er ofan Hvaleyrarvatns, að miklu leyti vaxin lúpínu og kjarri. Þar er útsýni fagurt og verðugt að virða fyrir sér framkvæmdir vestan hennar. Fyrstu lúpínunum í landi Hafnarfjarðar var plantað í hlíðum Vatnshlíðar, norðan Hvaleyrarvatns um 1960 og þar uxu upp bláar blómabreiður sem nú má sjá víða í bæjarlandinu.
Athugasemdir
Ath. merkið á kortinu er sýnt 300 m vestar en það á að vera. Annars er merkið auðfundið.
Hönnunarhúsið ehf. , 8.7.2008 kl. 11:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.