4 Bláberjahryggur - við stóran stein
25.6.2008 | 15:40
Norðan Vatnslíðar og suðaustan Ásfjalls er misgengi sem nefnist Bláberjahryggur og sagt er að hryggurinn hafi verið blár af berjum á haustin. Byggðin teygir sig nú nálægt hryggnum og lúpína hylur stóran hluta hans. Væntanlegur Ofanbyggðavegur mun liggja á þessum slóðum og þar eru nú tvær háspennulínur.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.