3 Skógrækt - í stekk
25.6.2008 | 15:40
Efst á Beitarhúsahálsi, á svæði Skógræktarfélagsins eru leifar af kví sem síðast var notuð frá bænum Ási en líklega áður frá Ófriðarstöðum (Jófríðarstöðum). Í kvíum voru fráfæruær mjaltaðar fram á miðja 19. öld er slíku var að mestu hætt á Reykjanesi. Kvíin er fremur lítil, en hleðslurnar sjást vel frá göngustíg um skógræktarsvæðið.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.