13. Markhelluhóll
27.6.2007 | 12:19
Ferðalög | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
14. Straumsselshellar, syðri
27.6.2007 | 12:18
Í Straums(sels)hellum-syðri er allgott fjárskjól, og hafði Tjörvi, sem um tíma bjó í Straumsseli, þarna fé um tíma. Við syðri hellana er Gerðið sem notað var til samrekstrar. Straumselshellar-syðri eru rúmgóður fjárhellir og vel manngengur. Hlaðið er fyrir munnann, en hellisopið er innan við fallega hlaðið gerði í hraunbala. Ofan við gerðið að norðanverðu er hlaðið byrgi eftir refaskyttu. Grjótið var tekið úr réttarveggnum og hlaðið sem skjól um miðja 20. öld.
Staur er rétt við hellinn
Ferðalög | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
15. Straumssel
27.6.2007 | 12:18
Ferðalög | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
16. Straumshellir
27.6.2007 | 12:18
Ferðalög | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
17. Brenniselshellar
27.6.2007 | 12:17
Ferðalög | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
18. Smalaskálaskjól
27.6.2007 | 12:16
Ferðalög | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
19. Réttarklettar
27.6.2007 | 12:16
Ferðalög | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
20. Óttarsstaðaborg
27.6.2007 | 12:15
Ferðalög | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21. Þorbjarnarstaðaborg
27.6.2007 | 12:14
Ferðalög | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
22. Strýtur
27.6.2007 | 12:14
Kapelluhraun, eða Nýjahraun, eins og það var nefnt, mun hafa runnið um 1150. Grónara hraun, Hrútagjárdyngjuhraun er vestan þess, um 4000-5000 ára gamalt. Þar sem Stórhöfðastígur liggur til suðausturs upp með hraunskilunum má sjá fallegar hraunmyndanir á vinstri hönd. Undirliggjandi þrýstingur storknandi hraunkvikunnar hefur reist hér storknaða hraunfleka lóðrétt upp í loftið og standa þeir nú sem eitt helsta kennileitið á þessari fornu þjóðleið milli Hafnarfjarðar og Kýsuvíkur.
Merkið er við strýtuna rétt við Stórhöfðastíginn.
Ferðalög | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
23. Háuhnúkar
27.6.2007 | 12:13
Háuhnúkar, móbergsstapar, eru hæstu ásar Undirhlíða suðvestan Markrakagils og skammt frá Vatnsskarði, allt að 263 metra háir. Bergtegundir veðrast mjög mishratt. Þegar móbergið sem kemst í snertingu við gufuhvolfið veðrast það auðveldlega. Vindur og vatn eru mikilvægir þættir veðrunar. Glögg ummerki þessa má glögglega sjá hér í Háuhnúkum.
Merkið er í stórri skál (dal).
Ferðalög | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
24. Óbrinnishólaker
27.6.2007 | 12:12
Óbrinnishólaker er í Óbrinnishólabruna. Hraunið rann um 190 f. Kr. Þar er myndarleg mosavaxin hrauntjörn. Í honum er Óbrinnishólahellir. Hellirinn er í gjárbarminum að sunnanverðu, sunnan syðri Óbrinnishólanna. Hlaðið er gerði fyrir framan munnan, en rásin er opin inn að öðru leyti. Hún er um 15 metrar, björt og rúmgóð. Gólfið er flórað fremst, en innanvert gólfið er nokkuð slétt. Hellirinn rúmaði nokkra tugi fjár og var notað af Hvaleyrarbændum.
Merkið er innan við fyrirhleðslu í hellinum.
Ferðalög | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
25. Smyrlabúð
27.6.2007 | 12:11
Ferðalög | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
26. Garðaflatir
27.6.2007 | 12:10
Í Gráskinnu er sagt að Garðar og Garðakirkja hafi einu sinni verið á Garðaflötum, sem eru skammt fyrir sunnan Hafnarfjörð, en hafi verið flutt þegar hraunið rann. Sagan segir að fólkið í Görðum hafi flúið undan hrauninu með ljós í hendi, en svo hafi verið um mælt, að kirkjuna skyldi reisa þar, sem ljósið slokknaði, en það var þar, sem nú er kirkjan og Garðastaður. Tóftir við Garðaflatir eru greinilega mjög gamlar, jafnvel jarðlægar. Þeirra er ekki getið í örnefnaskráningu Garðabæjar.
Reynið að sjá tóftirnar eftir gerði og hús.
Ferðalög | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
27. Fosshellir
27.6.2007 | 12:09
Fosshellir er innan við jarðfall í sömu hraunrás og Rauðshellir og Hundraðmetrahellir milli Helgadals og Búrfellsgýgs, spölkorn ofar (austar). Um tíma var Rauðshellir nefndur Pólverjahellir, að sögn eftir pólskri áhöfn báts, sem dvaldist um tíma í Hafnarfjarðarhöfn, en fengu ekki inni í bænum. Nafnið mun hins vegar vera komið vegna þess að börnin í Pólunum í Reykjavík fóru þangað í sumarferðir og höfðu gaman af.
Takið endilega með vasaljós. Merkið er við fossinn í hellinum.
Ferðalög | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
28. Gýgur
27.6.2007 | 12:08
Ferðalög | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýr ratleikur í vinnslu
16.5.2007 | 12:24
Frá upphafi hafa aðeins tveir menn lagt leikinn, upphafsmaðurinn Pétur Sigurðsson og síðan Jónatan Garðarsson síðustu þrjú árin. Í ár er það skátinn og ritstjórinn Guðni Gíslason sem leggur leikinn og hefur hann fengið Ómar Smára Ármannsson sér til ráðgjafar en Ómar Smári er fjölkunnugur söguslóðum á Reykjanesinu öllu.
Ferðalög | Breytt s.d. kl. 15:31 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)