25. Katlar

Katlar nefnast jarðföll eða gjótur sem eru í suðurjaðri Draughólshrauns, rétt norðan við Jónshöfða og Straumsselshöfða. Straumsselsgatan liggur þétt við Katlana þar sem hún liggur sniðhalt í áttina að Straumsselhöfða. Gróðursælt er í Kötlum og stingur umhverfið nokkuð í stúf við mosavaxið Draughólshraunið.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband