24. Rauðamelstjörn

Rauðmalarhólar myndast þegar hraun renna út í stöðuvötn eða mýrlendi. Allir rauðhólar í nágrenni byggðarinnar eru horfnir því mölin var notuð í húsbyggingar og vegagerð. Á þessum stað voru Stóri- og Litli-Rauðamelur sem hurfu vegna námuvinnslu og eftir stendur djúpt ker með grunnvatni sem myndar tjörn.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband