23. Löngubrekkugjá
29.5.2011 | 16:45
Löngubrekkugjá nefnist sprungubeltið suðaustarlega í Smalaskálahæð, sem er nánast samsíða Alfaraleiðinni milli Suðurnesja og Innnesja. Þessi sprunga er einnig þekkt sem Hrafnagjá enda má finna þar yfirgefna hrafnslaupa á klettasyllum. Skammt frá gjánni er Óttarsstaðafjárborg, sem var oftast kölluð Kristrúnarfjárborg.
Flokkur: Þrautakóngur | Breytt 24.6.2014 kl. 13:39 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.