23. Löngubrekkugjá

Löngubrekkugjá nefnist sprungubeltið suðaustarlega í Smalaskálahæð, sem er nánast samsíða Alfaraleiðinni milli Suðurnesja og Innnesja. Þessi sprunga er einnig þekkt sem Hrafnagjá enda má finna þar yfirgefna hrafnslaupa á klettasyllum. Skammt frá gjánni er Óttarsstaðafjárborg, sem var oftast kölluð Kristrúnarfjárborg.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband