7. Hrafnagjá

Smyrlabúðarhraun fær nafn sitt af grágrýtisklettinum Smyrlabúð en hraunflákinn er hluti af Búrfellshrauni sem spannar alls 18 km2. Smyrlabúðahraun er greinilega tengt Svínahrauni en virðist vera algjörlega úr samhengi við Búrfellsgíg vegna misgengisins sem Búrfellsgjá og Lambagjá tilheyra. Hrafnagjá nefnist hraunsprungan í suðausturhluta Smyrlabúðarhrauns.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband