6. Hraunamörk
29.5.2011 | 16:53
Mörk Kaldárhrauns og Óbrinnishólabruna. Gosið hefur tvisvar í Óbrinnishólum en seinna gosið, sem varð um 190 f. Kr., myndaði úfið apalhraun. Kaldárhraun er friðað en það varð til við gos Tvíbollagíg á 10. öld. Þriðja hraunið kom úr Gvendarselsgígum á seinni hluta 12. aldar. Þarna sést ágætlega hversu ólík hellu- og apalhraun eru.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.