8. Rau­shellir

Rau­shellir er vestasti hluti s÷mu rßsar og Fosshellir og 100 m hellir Ý Helgadal. Hann dregur nafn sitt af lit ■eim er einkennir hellinn. Fyrir munnanum eru hle­slur Ý grˇnu jar­falli. Ummerki eru ■ar eftir selst÷­u. Stekkurinn er skammt nor­ar. Hellir ■essi hefur einnig veri­ nefndur Pˇlverjahellir. Ůa­ nafn er tilkomi­ vegna ■ess a­ fyrrum fˇru b÷rnin Ý Pˇlunum Ý ReykjavÝk Ý ßrlega fer­ Ý Helgadal, ■.ß.m. Ý hellinn. Ínnur s÷gn er s˙ a­ ßh÷fn af pˇlsku skipi Ý Hafnarfjar­arh÷fn hafi gist Ý hellinum eftir a­ hafa veri­ hafna­ um gistingu Ý Hafnarfir­i, en s˙ s÷gn mun ekki eiga vi­ r÷k a­ sty­jast.


Innskrßning

Ath. Vinsamlegast kveiki­ ß Javascript til a­ hefja innskrßningu.

Haf­u samband