1 Gráhella - rétt við minningarskjöld

Skógrækt hófst í Gráhelluhrauni 27. maí 1947 en þar hafði verið girt af 7 ha spilda. Ingvar Gunnarsson, þáv. formaður Skógræktarfélags Hafnarfjarðar plantaði fyrstu plöntunni og stendur sú björk ennþá og hefur þar verið settur upp minningarskjöldur. Guðmundur Þórarinsson, kennari, var duglegur að planta og hann plantaði fjölmörgum furum í Gráhelluhraunið og hefur verið settur upp minningarskjöldur á stóran stein við Guðmundarlund.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband