Fastar síður

16. Óttarsstaðasel:

Óttarsstaðasel eru rústir dæmigerðrar selstöðu; baðstofa, búr og hliðsett eldhús. Dæmigerðar selsminjar eru allt umhverfis; s.s. stekkur, nátthagi, nokkur fjárskjól, selsvarða og vatnsból að ógleymdum selstígnum (því ekki notuðu men þyrlur fyrrum til að...

17. Meitlaskjól:

Fjárskjól í klofnum hraunhólum rétt vestan við Óttarsstaða-selsstíg. Þetta er eitt af nokkrum fjárskjólum við selsstíginn. Þegar gengið er selsstíginn er ekki úr vegi að kíkja á Sveinsskúta (hlaðið fjárskjól) og Bekkjarskúta (hlaðið fjárskjól). Merkið er...

18. Gvendarbrunnshæðarskjól:

Fjárskjól frá Óttarsstöðum skammt frá Alfaraleiðinni, norðvestan við Gvendarbrunn; sögufrægt vatnsból. Gvendarbrunnar (Gvendarhola) eru a.m.k. fimm talsins á Reykjanesskaganum. Öll rekja örnefnin til sagna af Guðmundi góða (1161 –1237) biskupi í...

19. Þorbjarnarstaðir:

Í Þorbjarnarstaðatjörninni er fallega steinhlaðin mosagróin bryggja, í tjörninni skammt norðvestan við Alfaraleiðina. Framan við hana má á fjöru sjá steinhlaðinn brunn þar sem hreint vatn streymir upp úr hrauninu á fjöru. Staðurinn er táknrænn fyrir það...

20. Klofinn klettur:

Sunnan Óttarsstaða er stór klofaklettur, Hádegishæð frá vestari bænum. Óttarsstaðaselstígurinn liggur skammt austan við klettinn. Í klofanum hefur verið lagður flóraður stígur. Ofar í klofanum eru gamlar hleðslur. Auk þess má í honum sjá hinn dæmigerða...

21. Fjárskjól:

Skammt vestan Lónakots er fjárskjól í skúta með hleðslu þar sem raftað hafði verið yfir. Fjárskjólið er eitt af sjö slíkum þekktum umhverfis Lónakot. Líklega er þetta fjárskjól það, sem nefnt er “Hausthellir” í gömlum heimildum. Búið var í...

22. Alfaraleið:

“Þar sem Alfaraleið og Lónakotsstígur mætast má sjá tvær vörður”, segir í örnefnalýsingu. Reyndar eru vörðurnar þrjár talsins, sem er bara eðlilegt. Ein varðan er við Alfaraleiðina og hinar tvær við gatnamótin. Þannig voru þau merkt fyrrum....

23. Lónakotsstígur:

Við sérhvert sel er selsvarða. Ofan við Lónakostssel er varða há og myndarleg varða (augljós) á Skorás. Lónakotsstígur liggur að selinu. Skammt vestan Lónakotssels er fjárskjól og stekkur í verulegu jarðfalli. Í Lónakotsseli eru ummerki þriggja...

24. Mið-Krossstapi:

Eitt af landamerkjum Hafnarfjarðar og Voga er hár klofinn klettur. Þar er merkið að finna. Skammt sunnan við stapann er Urðarás, stórmerkilegt náttúrufyrirbrigði. Eins og risageimfar hafi brotlent og rist upp hraunið á kafla. Það á þó sína jarðfræðilegu...

25. Lítil varða:

Þegar komið er upp frá Urðarási (Mið-Krossstapa) úr norðri er ekki erfitt að rekast á slóða í gegnum hæfilega úfið hraunið og upp á Skógarnefið. Fremst á því, við sæmilega gróinn hól, með litla vörðu að sjá má finna merkið. Á leiðinni til baka má sjá...

26. Sauðabrekkuskjól:

Sauðabrekkugígar eru falleg gígaröð með fallegum hraunmyndunum. Þar má finna lítið skjól með flóruðu gólfi og glugga með hellu fyrir og litlum þakglugga. Þar er merkið. Á svæðinu eru stórar og djúpar gjár, m.a. Sauðabrekkugjá. Skjólið hefur að öllum...

27. Undirhlíðar

Innan við Stóra-Skógarhvamm (Stóra-Hríshvamm) í Undirhlíðum er Stóra-Skógargil, mikil hvelfing. Þar hafa hrafnar gert sér laup um langt skeið, nú síðast í vor. Skógræktarfélag Hafnarfjarðar plantaði trjánum á árunum 1958 til 1964 með aðstoð drengja úr...

« Fyrri síða

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband