5 Ketshellir í Sléttuhlíð

Um er að ræða fjárskjól í fyrrum selstöðu Setbergs (að norðanverðu) og Hamarskots. Hann er opinn í báða enda með fyrirhleðslum og nefnist syðri hlutinn Selhellir en nyrðri hlutinn var nefndur Kethellir skv. Jarðarbók Árna Magnússonar og Bjarna Vídalín 1703. Hleðsla er í miðjum hellinum. Mun áður fyrr hafa náð upp í loft, en nú er efri hluti hennar fallin að stórum hluta. Skammt ofar, við gömlu Selvogsgötuna, er Kershellir. Inn af honum er svo Hvatshellir.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband