Ratleikurinn hefst á föstudag

Nýtt kort í Ratleik Hafnarfjarđar 2013 verđur formlega afhent á föstudaginn kl. 15.30 í Ráđhúsinu, Strandgötu 6. 

Í ár er lögđ áhersla á skógarsvćđi og útsýnisstađi en fjölmargir ađrir áhugaverđir stađar fylgja međ. 

Kortin verđa ađgengileg á Bókasafninu, á sundstöđum, í Fjarđarkaupum, í verslunum Fjarllakofans, í Músik og sport, í Altís, á bensínstöđvum og víđar.  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband