Færsluflokkur: Léttfeti
2 Skátahellir - syðri - í Urriðavatnshrauni
1.6.2012 | 10:18
Léttfeti | Breytt 24.6.2014 kl. 13:45 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
3 Suðurhellir - fjárhellir í Urriðavatnshrauni
1.6.2012 | 10:17
Léttfeti | Breytt 24.6.2014 kl. 13:45 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
4 Selgjárhellir-syðri - fjárhellir
1.6.2012 | 10:17
Á Reykjanesskaganum má enn sjá leifar a.m.k. 290 selstöðva af ólíkum gerðum og frá ýmsum tímum. Í þeim eru venjulega hús með þremur rýmum; baðstofa, búr og eldhús, stekkur, varða, stígur, kví og vatnsból.
Léttfeti | Breytt 24.6.2014 kl. 13:45 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
5 Ketshellir í Sléttuhlíð
1.6.2012 | 10:16
Léttfeti | Breytt 24.6.2014 kl. 13:45 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
6 Kaldárselshellar - fjárhellar Kaldársels
1.6.2012 | 10:16
Árin 1906-1908 fékk Kristmundur Þorláksson Kaldársel til afnota, síðar stórbóndi í Stakkavík. Hann kom upp smáheyhlöðu í Kaldárseli fyrir 50 kindur með því að byggja yfir hina gömlu baðstofutótt, sem þá stóð enn ófallinn. Þá byggði hann þar lambahús. Kristmundur lá við í Hafnarfirði, en fór fótgangandi um veturinn beitarhúsaveginn í Kaldársel í myrkri kvölds og morgna. Ærnar hafði hann við þessa gömlu hella. Lömbin voru í húsi, en músin vildi leggjast á þau. Kristmundur flutti loks fé sitt í Hvassahraun.
Léttfeti | Breytt 24.6.2014 kl. 13:45 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
7 Kaðalhellir við Kaldársel
1.6.2012 | 10:16
Kaðalhellir er skammt norðvestan við Kaldársel. Börnin í sumarbúðum KFUM og-K leika sér jafnan í hellinum. Kaðalhellir er í háum hraunkanti. Hann er í rauninni hluti af Gjánum svonefndu norðnorðvestan Kaldársels. Í þeim eru hrauntraðir og ná þær út fyrir Gjárnar. Kaðalhellir er að hluta til bæði opin og lokuð hraunrás og að hluta til sprunga í hraunjaðrinum. Hann er tvískiptur. Efri hlutinn er á tveimur hæðum. Til að komast upp í efri hluta rásarinnar þarf aðstoð kaðals.
Hún nær spölkorn inn undir hraunið, en mesta rýmið er fremst. Neðri hluti rásarinnar er greinilega safnþró frá efri hlutanum. Skammt vestan við rásina er hægt að fara niður um sprungu. Þá er komið niður í helli, að jafnaði með jökulgólfi allan ársins hring. Vatnsdropar úr loftinu hafa holað klakann og mynda sérstakt mynstur.
Léttfeti | Breytt 24.6.2014 kl. 13:44 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
8 Níutíumetrahellir við Helgadal
1.6.2012 | 10:15
Eftir spölkorn víkkar hann á ný, en þó aldrei verulega. Svo virðist sem hellirinn beygi í áttina að Lambagjá (friðlýst), sem er þarna norðvestan við opið. Sennilega er þessi rás ein af nokkrum, sem runnið hafa í gjána á sínum tíma og myndað þá miklu hraunelfur er runnið hefur niður hana til norðvesturs og síðan áfram til vesturs í átt að Kaldárseli.
Léttfeti | Breytt 24.6.2014 kl. 13:44 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
9 Fosshellir í Helgadal
1.6.2012 | 10:14
Fosshellir er innan við jarðfall í sömu hraunrás og Rauðshellir og Hundrað -metrahellir milli Helgadals og Búrfellsgýgs, spölkorn ofar (austar).
Um tíma var Rauðshellir nefndur Pólverjahellir, að sögn eftir pólskri áhöfn báts, sem dvaldist um tíma í Hafnarfjarðarhöfn, en fengu ekki inni í bænum. Nafnið mun hinsvegar vera komið vegna þess að börnin í Pólunum í Reykjavík fóru þangað í sumarferðir og höfðu gaman af.
Önnur heimfærð sögn um tilurð nafnsins er sú að skipshöfn af pólsku skipi í Hafnarfirði hafi gist í hellinum vegna þess að enga slíka var þá að fá í Hafnarfirði. Það ku vera tómur tilbúningur.
Léttfeti | Breytt 24.6.2014 kl. 13:44 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
1. Bláberjahryggur
29.5.2011 | 16:54
Léttfeti | Breytt 24.6.2014 kl. 13:42 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
2. Norður Gjár
29.5.2011 | 16:54
Léttfeti | Breytt 24.6.2014 kl. 13:42 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)